Hvað er í boði?


Gleðilegt sumar!

Reykjavíkurborg ásamt fjölda félaga í Reykjavík og nágrenni standa fyrir fjölbreyttum námskeiðum fyrir börn og unglinga sumarið 2014 og ættu flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Á þessum vef er með einföldum hætti  hægt að leita að afþreyingu í þínu hverfi eftir aldri, tímabilum og áhugasviði. 

Á næstu dögum og vikum bætast við enn fleiri námskeið og ef þú veist um spennandi námskeið sem er ekki á vefnum þá má gjarnan senda okkur linu á itrsumar@reykjavik.is en þangað er einnig hægt að senda fyrirspurnir um námskeið sem við reynum að beina i rétta átt.

 

Leit

Tímabil:
Aldur:
Hverfi:
Efnisflokkar:

Sjá öll námskeið í boði